Dagskrá SÍGÍ ráðstefnu í golfskála Keilis 15. – 16. febrúar 2019
Sigi2020-03-06T17:13:10+00:00Föstudagur: 09:30 - Aðalfundur SÍGÍ. 10:30 – Sveinn Steindórsson vallarstjóri Golfklúbbs Öndverðarnes – Dren á golfvöllum 11:00 – William Boogaarts – Sjálfvirkar sláttuvélar, hvar stönduð við og hver er framtíðin? Fótboltatengdur hluti 12:00 - Hádegismatur 13:00 - Ágúst Jensson vallarstjóri St. Leon fjallar um starfið sitt í Þýskalandi 14:00 – Andy Lipinski Vallarstjóri Pittsburgh [...]