GEO vinnustofa á vegum SÍGÍ
sigi2020-03-17T20:48:40+00:00Þann 10. mars síðastliðinn stóð SÍGÍ fyrir GEO OnCourse-vinnustofu. Markmið hennar var að kynna OnCourse og að aðstoða áhugasama við að komast af stað í umsóknarferlinu. Fulltrúar frá 9 golfklúbbum mættu á vinnustofuna sem var stjórnað af Bjarna Hannessyni grasvallatæknifræðingi. Miklar og góðar umræður sköpuðust ásamst því að menn deildu á milli sín góðum ráðum [...]