Yfirlýsing frá HÁ verslun
sigi2022-11-30T10:39:05+00:00Sælir SÍGÍ félagar, HÁ Verslun ehf. er nú eini dreifingar- og söluaðili Ransomes, Jacobsen, E-Z-GO og Cushman á Íslandi! Frá og með lok september sl. hefur HÁ Verslun ehf. verið eini dreifingaraðilinn á Íslandi í samningssambandi við TSV (Textron Specialty Vehicles), bæði fyrir „Turf“ og „Vehicles“. Útistandandi pantanir frá TSV [...]