Aðalfundur SÍGÍ 15.feb
sigi2024-02-13T09:07:08+00:00Aðalfundur SÍGÍ fyrir starfsárið 2023 fer fram á fimmtudaginn þann 15.febrúar í golfskála Keilis kl 16:00. Meðlimir eru hvattir til að mæta og sína félaginu sínu stuðning. Það er vel við hæfi á afmælisári að heiðra nokkra af okkar meðlimum og verður því gaman að fagna því með okkar félögum. Aðalfundur SÍGÍ 2023 Aðalfundur SÍGÍ [...]