FEGGA Ráðstefnan á Írlandi 17-21 febrúar
sigi2020-03-11T19:52:14+00:00Ráðstefna FEGGA, samtök Evrópskra golfvallarstarfsmannasambanda, var haldin á Írlandi í síðasta mánuði og sendum við tvo fulltrúa á þessa ráðstefnu. Þá Steindór Kristinn Ragnarsson og Einar Gest Jónasson. Við njótum alltaf jafn mikils ávinnings af þessu góða samstarfi Hér fyrir neðan kemur fundargerð frá ráðstefnunni sem er mikil og góður lestur. Associations Come Together in [...]