Þökkum Vallarstarfsmönnum
sigi2022-09-12T14:44:41+00:00Hinn alþjóðlegi Thank a Greenkeeper day. Afhverju erum við að halda upp á þennan dag? Undanfarin ár hefur golf á heimsvísu tekið kipp og hefur hann verið gríðarlegur hérlendis sem heilsusamleg hreyfing utandyra. Vellirnir okkar verða ekki svona góðir fyrir slysni, Vallarstarfsmennirnir okkar sækja sér menntun og fræðslu og saman með miklum dugnaði og elju [...]