Vel heppnuð ráðstefna SÍGÍ 2025
sigi2025-03-17T09:21:03+00:00Þann 6.mars síðastliðinn var héldu Samtök íþrótta- og golfvallarstarfsmanna á Íslandi ráðstefnu í golfskálanum hjá Golfklúbbnum Keili. Afar góð mæting var en 60 manns sátu fyrirlestrana enda tveir fjölkunnugir vallarstjórar sem voru meðal fyrirlesara. Góðar umræður mynduðust í kringum fyrirlestrana og augljóst að mikil spenna er farin að myndast fyrir sumrinu. Greame Beatt vallarstjóri Royal [...]