About sigi

This author has not yet filled in any details.
So far sigi has created 59 blog entries.

Vel heppnuð ráðstefna SÍGÍ 2025

2025-03-17T09:21:03+00:00

Þann 6.mars síðastliðinn var héldu Samtök íþrótta- og golfvallarstarfsmanna á Íslandi ráðstefnu í golfskálanum hjá Golfklúbbnum Keili. Afar góð mæting var en 60 manns sátu fyrirlestrana enda tveir fjölkunnugir vallarstjórar sem voru meðal fyrirlesara. Góðar umræður mynduðust í kringum fyrirlestrana og augljóst að mikil spenna er farin að myndast fyrir sumrinu. Greame Beatt vallarstjóri Royal [...]

Vel heppnuð ráðstefna SÍGÍ 20252025-03-17T09:21:03+00:00

Aðalfundur SÍGÍ 2024

2025-02-14T16:53:04+00:00

Aðalfundur SÍGÍ var haldinn hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar í gær 13. febrúar 2025 Á fundinum voru hefðbundin aðalfundarstörf en það var Steindór Kr. Ragnarsson Formaður SÍGÍ setti fundinn og lagði til Ólaf Þór Ágústsson sem fundarstjóra og Hólmar Frey Christiansson sem fundarritara og var það samþykkt með lófaklappi. Steindór hóf svo aðalfundarstörf með kynningu [...]

Aðalfundur SÍGÍ 20242025-02-14T16:53:04+00:00

2025-01-28T09:33:31+00:00

HÁ Verslun kynnir Par Aide bæklinginn fyrir 2025. HÁ Verslun minnir á að pantanir þurfa að berast í tíma svo mögulegt sé að ná vörum fyrir sumarið. Pantanir og fyrirspurnir berist á hilmar@haverslun.is Par Aide bæklinginn má nálgast hér: Par Aide_2025_catalog_Europe Einnig minnir HÁ Verslun á Duchell bæklinginn en hann má nálgast á www.duchell.com

2025-01-28T09:33:31+00:00

2024-10-21T14:53:36+00:00

       STAÐA VALLARSTJÓRA HJÁ GOLFKLÚBBI NESS – NESKLÚBBNUM   Nesklúbburinn auglýsir starf vallarstjóra á Nesvellinum laust til umsóknar.  Um er að ræða 100% starf.  Starfið felur í sér yfirumsjón og vinnu við umhirðu golfvallarins og nánasta umhverfi hans, vélakosti klúbbsins og mannaforráð yfir sumartímann. Framundan eru afar spennandi tímar á næstu árum hjá [...]

2024-10-21T14:53:36+00:00

2024-10-08T08:37:53+00:00

Staða Vallarstjóra Golfklúbbs Öndverðarness Golfklúbbur Öndverðarness auglýsir lausa stöðu vallarstjóra Golfklúbbs Öndverðarness. Leitað er eftir sjálfstæðum og öflugum einstakling til að leiða viðhald og áframhaldandi uppbyggingu Öndverðarnesvallar. Vallarstjóri ber ábyrgð á viðhaldi og uppbyggingu vallarins og hans umhverfi, vélakosts klúbbsins, vélageymslu og starfsmannahaldi. Golfklúbbur Öndverðarnes er framsækinn klúbbur með um það bil 700 meðlimi. Nýverið [...]

2024-10-08T08:37:53+00:00

Meistaramót SÍGÍ 2024 í samstarfi við HÁ verslun

2025-02-10T15:51:08+00:00

Meistaramót SÍGÍ 2024 í samstarfi við HÁ verslun   Síðastliðinn fimmtudag var haldið glæsilegt golfmót þar sem 52 tóku þátt og 60 manns voru í matnum. Keppt var á frábærum velli GM í Mosfellsbæ. Veðurguðirnir fóru bara vel með keppendur, sem léku fínt golf á frábærum velli í logni og smá úði í restina. Vel [...]

Meistaramót SÍGÍ 2024 í samstarfi við HÁ verslun2025-02-10T15:51:08+00:00

Meistaramót SÍGÍ 2024 í samstarfi við HÁ verslun

2025-02-10T16:17:58+00:00

Meistaramót SÍGÍ 2024 í samstarfi við HÁ verslun Síðastliðinn fimmtudag var haldið glæsilegt golfmót þar sem 52 tóku þátt og 60 manns voru í matnum. Keppt var á frábærum velli GM í Mosfellsbæ. Veðurguðirnir fóru bara vel með keppendur, sem léku fínt golf á frábærum velli í logni og smá úði í restina. Vel var [...]

Meistaramót SÍGÍ 2024 í samstarfi við HÁ verslun2025-02-10T16:17:58+00:00

Aðstoðarvallarstjóri Golfklúbbs Kiðjabergs

2024-05-29T09:37:23+00:00

Hlutverk aðstoðarvallarstjóra Kiðjabergs (GKB) er að aðstoða við umsjón með umhirðu, viðhaldi á golfvelli og öðru umráðasvæði klúbbsins sem og daglegu eftirliti. Tryggir að svæði GKB sé alltaf eins og best verður á kosið og framfylgir faglegum vinnubrögðum starfsmanna. Við leitum eftir einstakling sem hefur ástríðu metnað í starfi Helstu verkefni: Aðstoðar við verkstjórn vegna [...]

Aðstoðarvallarstjóri Golfklúbbs Kiðjabergs2024-05-29T09:37:23+00:00
Go to Top