Ísland – Rúmenía
sigi2020-03-12T20:16:01+00:00Í dag eru tvær vikur í leik Íslands og Rúmeníu og er undirbúningurinn í fullum gangi hjá Kristni og starfsfólki Laugardalsvallar. Til að auðvelda okkar félagsmönnum að fylgjast með pulsunni er hægt að fylgjast með gangi mála hér að neðan. https://www.youtube.com/watch?v=c0j9sWb3deQ Ég vil síðan biðja þá sem geta aðstoðað þegar kallið kemur að mæta, við [...]