Geta golfvellir bundið kolefni?
sigi2021-02-12T11:38:48+00:00Jón Guðmundsson ræðir nýtekið jarðvegssýni á Svarfhólsvelli við Gunnar Marel Einarsson, vallarstjóra hjá Golfklúbbi Selfoss, og Maríu Svavarsdóttur, samstarfskonu sína hjá LBHÍ. Mynd: Edwin Roald. Carbon Par er rannsóknar- og nýsköpunarverkefni í eigu íslenska fyrirtækisins Eureka Golf, sem unnið er í samstarfi við Landbúnaðarháskóla Íslands og nýtur fjárhagslegs stuðnings frá bæði innlendum og erlendum aðilum, [...]