Meistaramót SÍGÍ 2021
sigi2021-09-17T13:30:56+00:00Síðastliðinn fimmtudag var haldið glæsilegt Meistaramót SÍGÍ í samstarfi við MHG verslun þar sem rúmlega 50 manns tóku þátt. Keppt var á frábærum Hvaleyrarvelli hjá Keili. Veðurguðirnir léku við hvern sinn fingur og spiluðu SÍGÍ meðlimir frábært golf. Vel var veitt að venju og var nýtt landsmet slegið í úrdráttarverðlaunum. Ólafur Þór Ágústsson var krýndur [...]