Staða Vallarstjóra hjá Golfklúbbi Ness – Nesklúbbnum

2022-08-30T10:21:49+00:00

  Nesklúbburinn auglýsir starf vallarstjóra á Nesvellinum laust til umsóknar.  Um er að ræða 100% starf.  Starfið felur í sér yfirumsjón og vinnu við umhirðu golfvallarins og nánasta umhverfi hans, vélakosti klúbbsins og mannaforráð yfir sumartímann. Framundan eru afar spennandi tímar á næstu árum hjá Nesklúbbnum þar sem gerður hefur verið samningur við golfvallarhönnuðinn Tom [...]

Staða Vallarstjóra hjá Golfklúbbi Ness – Nesklúbbnum2022-08-30T10:21:49+00:00

Vallarstjórar ársins 2021 viðurkenndir

2022-07-08T09:09:15+00:00

Eftir mikla leit að réttu tækifæri til að afhenda bikarana fyrir Vallarstjóra ársins á síðasta á ári, var tekin sú ákvörðun að afhenda þeim bikarana á þeirra heimavöllum. Kristinn V. Jóhannsson vallarstjóri á Laugardalsvelli hlaut verðlaunin hjá knattspyrnuvöllunum fyrir árið 2021 með honum á myndinni er starfsfólk vallarins á Laugardalsvelli. Guðbjartur Ísak Ásgeirsson og Haukur [...]

Vallarstjórar ársins 2021 viðurkenndir2022-07-08T09:09:15+00:00

Fróðleikur og skemmtun frá HÁ Verslun ehf

2022-03-04T20:04:57+00:00

Góðan daginn SÍGÍ félagar, Fróðleikur og skemmtun frá HÁ Verslun ehf. Sjá að neðan umsögn af reynslu yfirvallarstjóra Bay Hill Golf Club, Chris Flynn, af nýjustu afurð Jacobsen Eclipse 360 Lithium. Eins og margir ykkar vita fer þar nú fram Arnold Palmer Invitational mótið á PGA túrnum.   Every day for the last six months, [...]

Fróðleikur og skemmtun frá HÁ Verslun ehf2022-03-04T20:04:57+00:00

Vallarstjórar Ársins 2021

2022-02-11T11:40:32+00:00

Nú er nýafstaðinn aðalfundur SÍGÍ og að vanda völdu meðlimir þá vallarstjóra sem þeim fannst skara fram úr á liðnu ári. Þar sem fundurinn fór fram á TEAMS voru verðlaunin ekki afhent en verður það gert þegar næsta tækifæri gefst.   Það voru vallarstjórarnir hjá Golfklúbbnum Keili sem voru hlutskarpastir í kjörinu golfvallamegin. Þeir Guðbjartur [...]

Vallarstjórar Ársins 20212022-02-11T11:40:32+00:00

Aðalfundur SÍGÍ 2021

2022-02-09T12:29:37+00:00

    Vegna breyttra aðstæðna hefur orðið breyting á staðsetningu fundarins og fer hann nú fram á Microsoft TEAMS. Aðalfundur SÍGÍ  2021, verður haldinn fimmtudaginn 10. febrúar 2022 kl: 15:00 Þeir sem eru á meðlimalista SÍGÍ munu fá sendan póst með fundarboði og vonumst við að sjálfsögðu eftir að sjá sem flest andlit á fundinum. [...]

Aðalfundur SÍGÍ 20212022-02-09T12:29:37+00:00

Golfklúbburinn Flúðir leitar að vallarstjóra

2022-01-23T13:40:51+00:00

Golfklúbburinn Flúðir auglýsir eftir vallarstjóra í fullt starf.  Golfklúbburinn Flúðir er staðsettur á Selsvelli, Efra-Seli við Flúðir og er 18 holu golfvöllur. Völlurinn þykir í senn krefjandi og í raun eini golfvöllur landsins sem talist getur “Skógarvöllur”. Hæfniskröfur: Menntun í golfvallafræðum er kostur. Reynsla eða nám sem nýtist í starfi, skipulagshæfni, sjálfstæði við vinnu, færni [...]

Golfklúbburinn Flúðir leitar að vallarstjóra2022-01-23T13:40:51+00:00

DLF og ECO-Garden Kynning 16. nóvember

2021-10-30T17:13:35+00:00

  DLF og ECO-Garden ehf. Bjóða Til kynningar á grasfræjum fyrir golf og knattspyrnuvelli   Betri vellir með DLF DLF hefur starfað með sumum af flottustu golfvöllum heims bæði með fræum og ráðgjafarvinnu. Dúkar, varnarefni, fræ, áburður Hjá Eco-Garden er yfir 20 ára þekking og reynsla í sölu og ráðgjöf á dúkum, fræum og varnarefnum [...]

DLF og ECO-Garden Kynning 16. nóvember2021-10-30T17:13:35+00:00

Meistaramót SÍGÍ 2021

2021-09-17T13:30:56+00:00

Síðastliðinn fimmtudag var haldið glæsilegt Meistaramót SÍGÍ í samstarfi við MHG verslun þar sem rúmlega 50 manns tóku þátt. Keppt var á frábærum Hvaleyrarvelli hjá Keili.  Veðurguðirnir léku við hvern sinn fingur og spiluðu SÍGÍ meðlimir frábært golf.  Vel var veitt að venju og var nýtt landsmet slegið í úrdráttarverðlaunum. Ólafur Þór Ágústsson var krýndur [...]

Meistaramót SÍGÍ 20212021-09-17T13:30:56+00:00

Ráðstefna og Vallarstjórar Ársins

2021-03-16T12:30:57+00:00

Nú um helgina var glæsileg ráðstefna SÍGÍ haldinn í höfuðstöðvum KSÍ. Þar voru margir mjög áhugaverðir fyrirlestrar og var ráðstefnan vel sótt af okkar félögum. Við fengum nokkra mjög góða fyrirlesara frá útlöndum og  eins nokkra þrusu góða fyrirlestra frá Íslandi. Að ráðstefnunni lokinni var haldið í mat í golfskálann á Hvaleyrinni hjá Golfklúbbnum Keili. [...]

Ráðstefna og Vallarstjórar Ársins2021-03-16T12:30:57+00:00

Ráðstefna SÍGÍ 12-13.mars 2021

2021-02-18T10:15:46+00:00

Ráðstefna SÍGÍ verður haldin dagana 12-13. mars næstkomandi. Ráðstefnan verður í húsakynnum KSÍ í laugardalnum. Meðfylgjandi er dagskrá sem er hin glæsilegasta. Við hvetjum sem flesta SÍGÍ meðlimi til að taka dagana frá. Mikilvægt er að skrá sig á ráðstefnuna, skráning fer fram hér: https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSf6Wtll5DWC8327IKc_zSxOzyg6Cyh-U9opNzf2cwC6TGdBNg/viewform  

Ráðstefna SÍGÍ 12-13.mars 20212021-02-18T10:15:46+00:00
Go to Top