GKG auglýsir eftir vallarstjóra

2023-10-11T07:23:59+00:00

   Vallarstjóri GKG Vallarstjóri hefur umsjón með umhirðu, viðhaldi á golfvöllum og öðru umráðasvæði klúbbsins sem og daglegu eftirliti. Tryggir að athafnarsvæði GKG sé alltaf eins og best verður á kosið og framfylgir faglegum vinnubrögðum starfsmanna. GKG er fjölskylduvænn vinnustaður sem vill stuðla að jafnvægi á milli vinnu og einkalífs. Við leitum eftir einstakling sem [...]

GKG auglýsir eftir vallarstjóra2023-10-11T07:23:59+00:00

Golfklúbbur Borgarness auglýsir eftir vallarstjóra

2023-10-10T07:19:58+00:00

  Laus til umsóknar er staða Vallarstjóra hjá Golfklúbbi Borgarness. Um er að ræða 100% stöðugildi Vallarstjóra á 18 holu golfvelli í Borgarnesi. Völlurinn þjónar tæplega 300 meðlimum klúbbsins auk gesta og hefur notið mikilla vinsælda síðustu sumur. Vallarstjóri sér um skipulagningu alls viðhalds og nýframkvæmda við golfvöllinn, ráðningu sumarstarfsmanna, ber ábyrgð á viðhaldi véla, [...]

Golfklúbbur Borgarness auglýsir eftir vallarstjóra2023-10-10T07:19:58+00:00

Ráðstefna og Aðalfundur fyrir starfsárið 2022

2023-03-25T09:47:04+00:00

Fyrr í þessum mánuði var haldinn vorráðstefna og aðalfundur SÍGÍ í húsakynnum Golfklúbbsins Keilis. Þar komu var fjöldi fyrirlesara sem mættu og fræddu okkar félagsmenn. Gunnar Sveinn Magnússon var með fræðslu um hvernig forgangsröðun Golfsambands Íslands er varðar Heimsmarkmið Sameinuðu Þjóðanna. Jim Croxton frá BIGGA fór yfir niðurstöður úr viðamikilli könnun sem þeir gerðu á [...]

Ráðstefna og Aðalfundur fyrir starfsárið 20222023-03-25T09:47:04+00:00

Ráðstefna 2023

2023-02-26T19:19:13+00:00

Kæru félagar Meðfylgjandi er dagskrá ráðstefnu SÍGÍ sem haldin verður MIÐVIKUDAGINN 1. MARS Einnig viljum við biðja ykkur sem hyggjast mæta að skrá ykkur á viðburðinn þar er BÆÐI skráning á ráðstefnuna og í kvöldmatinn. Þar sem það er hádegismatur á ráðstefnunni og er hann í boði SÍGÍ. Allir félagsmenn ættu að hafa fengið email [...]

Ráðstefna 20232023-02-26T19:19:13+00:00

Meistaramót SÍGÍ 2022

2022-12-13T10:23:42+00:00

Samtök íþrótta- og golfvallastarfsmanna á Íslandi Icelandic Groundsmen and Greenkeepers Association   Meistaramót SÍGÍ 2022   Í byrjun september var haldið glæsilegt golfmót þar sem 59 manns tóku þátt. Keppt var á frábærum velli hjá Oddi.  Veðurguðirnir léku við hvern sinn fingur og spiluðu SÍGÍ meðlimir frábært golf.  Vel var veitt að venju og var [...]

Meistaramót SÍGÍ 20222022-12-13T10:23:42+00:00

Golfklúbburinn Hella auglýsir stöðu vallarstjóra

2022-12-02T10:19:47+00:00

Golfklúbburinn Hella vill ráða vallarstjóra   Strandarvöllur er í góðu lagi, en alltaf má gera gott betra. Strandarvöllur er einn af elstu 18 holuvöllum landsins Strandarvöllur er byggður á góðum og sendnum jarðvegi Strandarvöllur er links völlur á sléttlendi Strandarvöllur er tiltölulega einfaldur í umhirðu Tækjakostur er góður   Nánari upplysingar veitir: Guðmundur Ágúst Ingvarsson [...]

Golfklúbburinn Hella auglýsir stöðu vallarstjóra2022-12-02T10:19:47+00:00

Yfirlýsing frá HÁ verslun

2022-11-30T10:39:05+00:00

          Sælir SÍGÍ félagar, HÁ Verslun ehf. er nú eini dreifingar- og söluaðili Ransomes, Jacobsen, E-Z-GO og Cushman á Íslandi! Frá og með lok september sl. hefur HÁ Verslun ehf. verið eini dreifingaraðilinn á Íslandi í samningssambandi við TSV (Textron Specialty Vehicles), bæði fyrir „Turf“ og „Vehicles“. Útistandandi pantanir frá TSV [...]

Yfirlýsing frá HÁ verslun2022-11-30T10:39:05+00:00

2022-09-29T18:40:25+00:00

Staða Vallarstjóra Golfklúbbs Öndverðaness Laus til umsóknar er staða Vallarstjóra hjá Golfklúbbi Öndverðarness. Um er að ræða 100% stöðugildi Vallarstjóra á 18 holu golfvelli í Grímsnesi. Völlurinn þjónar tæplega 700 meðlimum klúbbsins auk gesta og hefur notið aukinna vinsælda síðustu sumur. Vallarstjóri sér um skipulagningu alls viðhalds og nýframkvæmda við golfvöllinn, ráðningu sumarstarfsmanna, ber ábyrgð [...]

2022-09-29T18:40:25+00:00

Þökkum Vallarstarfsmönnum

2022-09-12T14:44:41+00:00

Hinn alþjóðlegi Thank a Greenkeeper day. Afhverju erum við að halda upp á þennan dag? Undanfarin ár hefur golf á heimsvísu tekið kipp og hefur hann verið gríðarlegur hérlendis sem heilsusamleg hreyfing utandyra. Vellirnir okkar verða ekki svona góðir fyrir slysni, Vallarstarfsmennirnir okkar sækja sér menntun og fræðslu og saman með miklum dugnaði og elju [...]

Þökkum Vallarstarfsmönnum2022-09-12T14:44:41+00:00
Go to Top