Aðalfundur SÍGÍ 2024
sigi2025-02-14T16:53:04+00:00Aðalfundur SÍGÍ var haldinn hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar í gær 13. febrúar 2025 Á fundinum voru hefðbundin aðalfundarstörf en það var Steindór Kr. Ragnarsson Formaður SÍGÍ setti fundinn og lagði til Ólaf Þór Ágústsson sem fundarstjóra og Hólmar Frey Christiansson sem fundarritara og var það samþykkt með lófaklappi. Steindór hóf svo aðalfundarstörf með kynningu [...]