About sigi

This author has not yet filled in any details.
So far sigi has created 53 blog entries.

Vorfundur SÍGÍ 2020

2020-03-22T09:13:17+00:00

Þann 10. mars síðastliðinn var haldinn vorfundur SÍGÍ í höfuðstöðvum KSÍ, þar mættu rúmlega 20 félagar og fylgdust með fjórum erindum sem voru á dagskrá.   Slátturþjónar: Bjarni Hannesson kynnti hvað er á döfinni í tækni róbóta í umhirðu golfvalla, hann talaði út frá eigin reynslu af notkun Husqvarna slátturþjóna frá MHG verslun. Miðað við [...]

Vorfundur SÍGÍ 20202020-03-22T09:13:17+00:00

GEO vinnustofa á vegum SÍGÍ

2020-03-17T20:48:40+00:00

Þann 10. mars síðastliðinn stóð SÍGÍ fyrir GEO OnCourse-vinnustofu. Markmið hennar var að kynna OnCourse og að aðstoða áhugasama við að komast af stað í umsóknarferlinu. Fulltrúar frá 9 golfklúbbum mættu á vinnustofuna sem var stjórnað af Bjarna Hannessyni grasvallatæknifræðingi. Miklar og góðar umræður sköpuðust ásamst því að menn deildu á milli sín góðum ráðum [...]

GEO vinnustofa á vegum SÍGÍ2020-03-17T20:48:40+00:00

Ísland – Rúmenía

2020-03-12T20:16:01+00:00

Í dag eru tvær vikur í leik Íslands og Rúmeníu og er undirbúningurinn í fullum gangi hjá Kristni og starfsfólki Laugardalsvallar. Til að auðvelda okkar félagsmönnum að fylgjast með pulsunni er hægt að fylgjast með gangi mála hér að neðan. https://www.youtube.com/watch?v=c0j9sWb3deQ Ég vil síðan biðja þá sem geta aðstoðað þegar kallið kemur að mæta, við [...]

Ísland – Rúmenía2020-03-12T20:16:01+00:00

Vallarstjórar ársins 2019

2020-03-11T15:54:30+00:00

Það var tilkynnt á aðalfundi þann 28.febrúar að Darren Farley, vallarstjóri Grafarholtsvallar hjá Golfklúbbi Reykjavíkur, væri Golfvallarstjóri ársins 2019. Þá var einnig tilkynnt að Sigmundur Pétur Ástþórsson, vallarstjóri Kaplakrikavallar hjá Fimleikafélagi Hafnarfjarðar, væri Knattspyrnuvallarstjóri ársins. Þar sem hvorki Darren né Sigmundur áttu færi á því að mæta á aðalfund félagsins var tekin sú ákvörðun að [...]

Vallarstjórar ársins 20192020-03-11T15:54:30+00:00

FEGGA Ráðstefnan á Írlandi 17-21 febrúar

2020-03-11T19:52:14+00:00

Ráðstefna FEGGA, samtök Evrópskra golfvallarstarfsmannasambanda, var haldin á Írlandi í síðasta mánuði og sendum við tvo fulltrúa á þessa ráðstefnu. Þá Steindór Kristinn Ragnarsson og Einar Gest Jónasson. Við njótum alltaf jafn mikils ávinnings af þessu góða samstarfi Hér fyrir neðan kemur fundargerð frá ráðstefnunni sem er mikil og góður lestur. Associations Come Together in [...]

FEGGA Ráðstefnan á Írlandi 17-21 febrúar2020-03-11T19:52:14+00:00

Langar þig í gott ævintýri?

2020-03-11T21:40:56+00:00

FEGGA og Kristianstad Golf Club kynna með stolti nám í grasvallafræði. Í sjávarbænum Åhus sem er í rúmlega klukkutíma aksturfjarðlægð frá Malmö stendur Kristianstads Golf Club, einn af bestu golf svæðum í Svíþjóð og Evrópu. Miklar fjárfestingar í innviðum hafa átt sér stað síðan að völlurinn var keyptur fyrir nokkurum árum. Austur völlurinn var [...]

Langar þig í gott ævintýri?2020-03-11T21:40:56+00:00

Handbók varnir gegn vetrarskaða

2022-01-12T14:20:23+00:00

STERF, Norræni grasvalla- og umhverfisrannsóknasjóðurinn, er sameiginlegur þekkingarbrunnur og rannsóknarvettvangur norrænu golfsambandanna. STERF hefur gefið frá sér margt efni sem aðgegnilegt er á þeirra heimasíðu www.sterf.org. Hér að neðan er allt efni sem þýtt hefur verið á íslensku um vetrarskaða. Þrátt fyrir að efnið sé hugsað fyrir golfvelli er hér margt sem knattspyrnuvelli geta nýtt [...]

Handbók varnir gegn vetrarskaða2022-01-12T14:20:23+00:00

Aðalfundargerð 2019

2020-03-07T11:09:01+00:00

Aðalfundur SÍGÍ 2019 Föstudagurinn 28 febrúar 2020 klukkan 16:00 Haldinn í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands Mættir voru 21 SÍGÍ að meðtalinni stjórn SÍGÍ Steindór formaður SÍGÍ, setur fundinn og leggur fram meðlimalista til að tilgreina kjörgengi og kosningarétt, þá kynnti hann dagskrá fundarins. Næst á dagskrá var kosning fundarstjóra og fundarritara. Fundarstjóri var kosinn Ólafur Þór [...]

Aðalfundargerð 20192020-03-07T11:09:01+00:00

Viðhald og Uppbygging Knattspyrnuvalla

2020-03-12T20:19:20+00:00

Árið 2010 gáfu Samtök Íþrótta og Golfvallarstarfsmanna og  Knattspyrnusamband Íslands út fræðsluefni eftir Bjarna Hannesson og hét ritið Knattspyrnuvellir - Viðhald og Uppbygging. Ritið má nálgast í linknum hérna fyrir neðan Knattspyrnuvellir - Viðhald og Uppbygging

Viðhald og Uppbygging Knattspyrnuvalla2020-03-12T20:19:20+00:00

Noregsferð

2017-11-22T08:39:45+00:00

Kæru SÍGÍ félagar Stjórn SÍGÍ hefur ákveðið að taka ekki að sér að sjá um og skipuleggja ferð til Noregs á Kalráðstefnu sem þar verður haldin í Nóvember (sjá viðhengi).  Stærð hópsins er ekki nægileg til þess að hægt sé að fá hópaafslætti og þannig yrðum við að taka laun fyrir vinnuna, sem er lúmsk [...]

Noregsferð2017-11-22T08:39:45+00:00
Go to Top