About sigi

This author has not yet filled in any details.
So far sigi has created 53 blog entries.

Golfklúbburinn Hella auglýsir stöðu vallarstjóra

2022-12-02T10:19:47+00:00

Golfklúbburinn Hella vill ráða vallarstjóra   Strandarvöllur er í góðu lagi, en alltaf má gera gott betra. Strandarvöllur er einn af elstu 18 holuvöllum landsins Strandarvöllur er byggður á góðum og sendnum jarðvegi Strandarvöllur er links völlur á sléttlendi Strandarvöllur er tiltölulega einfaldur í umhirðu Tækjakostur er góður   Nánari upplysingar veitir: Guðmundur Ágúst Ingvarsson [...]

Golfklúbburinn Hella auglýsir stöðu vallarstjóra2022-12-02T10:19:47+00:00

Yfirlýsing frá HÁ verslun

2022-11-30T10:39:05+00:00

          Sælir SÍGÍ félagar, HÁ Verslun ehf. er nú eini dreifingar- og söluaðili Ransomes, Jacobsen, E-Z-GO og Cushman á Íslandi! Frá og með lok september sl. hefur HÁ Verslun ehf. verið eini dreifingaraðilinn á Íslandi í samningssambandi við TSV (Textron Specialty Vehicles), bæði fyrir „Turf“ og „Vehicles“. Útistandandi pantanir frá TSV [...]

Yfirlýsing frá HÁ verslun2022-11-30T10:39:05+00:00

2022-09-29T18:40:25+00:00

Staða Vallarstjóra Golfklúbbs Öndverðaness Laus til umsóknar er staða Vallarstjóra hjá Golfklúbbi Öndverðarness. Um er að ræða 100% stöðugildi Vallarstjóra á 18 holu golfvelli í Grímsnesi. Völlurinn þjónar tæplega 700 meðlimum klúbbsins auk gesta og hefur notið aukinna vinsælda síðustu sumur. Vallarstjóri sér um skipulagningu alls viðhalds og nýframkvæmda við golfvöllinn, ráðningu sumarstarfsmanna, ber ábyrgð [...]

2022-09-29T18:40:25+00:00

Þökkum Vallarstarfsmönnum

2022-09-12T14:44:41+00:00

Hinn alþjóðlegi Thank a Greenkeeper day. Afhverju erum við að halda upp á þennan dag? Undanfarin ár hefur golf á heimsvísu tekið kipp og hefur hann verið gríðarlegur hérlendis sem heilsusamleg hreyfing utandyra. Vellirnir okkar verða ekki svona góðir fyrir slysni, Vallarstarfsmennirnir okkar sækja sér menntun og fræðslu og saman með miklum dugnaði og elju [...]

Þökkum Vallarstarfsmönnum2022-09-12T14:44:41+00:00

Staða Vallarstjóra hjá Golfklúbbi Ness – Nesklúbbnum

2022-08-30T10:21:49+00:00

  Nesklúbburinn auglýsir starf vallarstjóra á Nesvellinum laust til umsóknar.  Um er að ræða 100% starf.  Starfið felur í sér yfirumsjón og vinnu við umhirðu golfvallarins og nánasta umhverfi hans, vélakosti klúbbsins og mannaforráð yfir sumartímann. Framundan eru afar spennandi tímar á næstu árum hjá Nesklúbbnum þar sem gerður hefur verið samningur við golfvallarhönnuðinn Tom [...]

Staða Vallarstjóra hjá Golfklúbbi Ness – Nesklúbbnum2022-08-30T10:21:49+00:00

Vallarstjórar ársins 2021 viðurkenndir

2022-07-08T09:09:15+00:00

Eftir mikla leit að réttu tækifæri til að afhenda bikarana fyrir Vallarstjóra ársins á síðasta á ári, var tekin sú ákvörðun að afhenda þeim bikarana á þeirra heimavöllum. Kristinn V. Jóhannsson vallarstjóri á Laugardalsvelli hlaut verðlaunin hjá knattspyrnuvöllunum fyrir árið 2021 með honum á myndinni er starfsfólk vallarins á Laugardalsvelli. Guðbjartur Ísak Ásgeirsson og Haukur [...]

Vallarstjórar ársins 2021 viðurkenndir2022-07-08T09:09:15+00:00

Fróðleikur og skemmtun frá HÁ Verslun ehf

2022-03-04T20:04:57+00:00

Góðan daginn SÍGÍ félagar, Fróðleikur og skemmtun frá HÁ Verslun ehf. Sjá að neðan umsögn af reynslu yfirvallarstjóra Bay Hill Golf Club, Chris Flynn, af nýjustu afurð Jacobsen Eclipse 360 Lithium. Eins og margir ykkar vita fer þar nú fram Arnold Palmer Invitational mótið á PGA túrnum.   Every day for the last six months, [...]

Fróðleikur og skemmtun frá HÁ Verslun ehf2022-03-04T20:04:57+00:00

Vallarstjórar Ársins 2021

2022-02-11T11:40:32+00:00

Nú er nýafstaðinn aðalfundur SÍGÍ og að vanda völdu meðlimir þá vallarstjóra sem þeim fannst skara fram úr á liðnu ári. Þar sem fundurinn fór fram á TEAMS voru verðlaunin ekki afhent en verður það gert þegar næsta tækifæri gefst.   Það voru vallarstjórarnir hjá Golfklúbbnum Keili sem voru hlutskarpastir í kjörinu golfvallamegin. Þeir Guðbjartur [...]

Vallarstjórar Ársins 20212022-02-11T11:40:32+00:00

Aðalfundur SÍGÍ 2021

2022-02-09T12:29:37+00:00

    Vegna breyttra aðstæðna hefur orðið breyting á staðsetningu fundarins og fer hann nú fram á Microsoft TEAMS. Aðalfundur SÍGÍ  2021, verður haldinn fimmtudaginn 10. febrúar 2022 kl: 15:00 Þeir sem eru á meðlimalista SÍGÍ munu fá sendan póst með fundarboði og vonumst við að sjálfsögðu eftir að sjá sem flest andlit á fundinum. [...]

Aðalfundur SÍGÍ 20212022-02-09T12:29:37+00:00
Go to Top