Golfklúbbur Borgarness auglýsir eftir vallarstjóra
sigi2023-10-10T07:19:58+00:00Laus til umsóknar er staða Vallarstjóra hjá Golfklúbbi Borgarness. Um er að ræða 100% stöðugildi Vallarstjóra á 18 holu golfvelli í Borgarnesi. Völlurinn þjónar tæplega 300 meðlimum klúbbsins auk gesta og hefur notið mikilla vinsælda síðustu sumur. Vallarstjóri sér um skipulagningu alls viðhalds og nýframkvæmda við golfvöllinn, ráðningu sumarstarfsmanna, ber ábyrgð á viðhaldi véla, [...]