STERF, Norræni grasvalla- og umhverfisrannsóknasjóðurinn, er sameiginlegur þekkingarbrunnur og rannsóknarvettvangur norrænu golfsambandanna.

STERF hefur gefið frá sér margt efni sem aðgegnilegt er á þeirra heimasíðu www.sterf.org. Hér að neðan er allt efni sem þýtt hefur verið á íslensku um vetrarskaða. Þrátt fyrir að efnið sé hugsað fyrir golfvelli er hér margt sem knattspyrnuvelli geta nýtt sér

Notkun ógegndræpra hlífðardúka

Hvenær skal ísinn brotinn

Undirbúningur golfflata fyrir veturinn

Vetrarvinna á golfflötum

Vetrarhlýindi

Vetrargolf á sumarflötum

Vetrarþolnar grastegundir og afbrigði 

Endurræktun og endurheimt golfflata eftir vetrarskaða

Vágestir að vori – Krefjandi kaflaskil vetrar og sumars