Föstudagur:

09:30 – Aðalfundur SÍGÍ.​

10:30 – Sveinn Steindórsson vallarstjóri Golfklúbbs Öndverðarnes – Dren á golfvöllum​

11:00 – William Boogaarts – Sjálfvirkar sláttuvélar, hvar stönduð við og hver er framtíðin? Fótboltatengdur hluti​

12:00 – Hádegismatur​

13:00 – Ágúst Jensson vallarstjóri St. Leon fjallar um starfið sitt í Þýskalandi​

14:00 – Andy Lipinski Vallarstjóri Pittsburgh Steelers – Vandinn við viðhald Heins Field​

14:45 – Kaffipása​

15:00 – Bjarni Þór Hannesson og Þorbergur Karlsson: Gras, blendingar og gervigrasvellir; kostir og gallar​

15:45 – Opin pallborðsumræða gras vs gervigras stýrð af Ólafi Þór Ágústssyni. ​

17:30 – Lokaslútt​

 Laugardagur:

09:30 – Brynjar Sæmundsson – GrasTec ehf​

10:00 – Willaim Boogaarts – Sjálfvirkar sláttuvélar á golfvöllum, hvar stöndum við og hver er framtíðin?​

10:30 – Kaffipása​

10:45 – James Bledge, vallarstjóri Royal Cinque Ports Golf CLub​

11:45 – Hádegismatur í boði SÍGÍ​

12:45 – Einar Gestur Jónasson Vallarstjóri Golfklúbbs Mosfellsbjæar – Þátttaka í starfsliði Pheonix Waste Management mótinu á PGA túrnum.​

13:30 –Helgi Héðinsson sálfræðingur hjá Líf og Sál – Að þrífast í krefjandi starfi: Leiðir til að takast á við streitu og leiða í starfi​

14:30 – Kaffipása​

14:40 – GrasTec/Symbio, Kristian Summerfield fyrrum golfvallarstjóri í Hollandi og Bretlandi​

15:10 – Ráðstefnulok​

20:00 – Kvöldverður (sér skráning á johann@ksi.is)