Ráðstefna SÍGÍ

Haldin í húsakynnum KSÍ á Laugardalsvelli 13. og 14. febrúar 2015

Dagskrá Föstudaginn 13.
13:00 Vélasýning Haldin í Melavellinum á 1. hæð
15:30 Aðalfundur SÍGÍ Haldinn í vörninni á 3. Hæð
17:00 Tom Stidder (MHG/Jacobsen)* Verksmiðjuyfirfarnar notaðar vélar
17:20 Úlfar Jónsson Stigskipting golfvalla landsins með tilliti til mótahalds
17:40 Alan Ferguson Byggt til framtíðar á St. Georges Park
18:50 Dagskrárlok  
Dagskrá Laugardaginn 14.
09:00 Cor de Vries (Landsstólpi)* Fljótandi áburður
09:20 Magnús Bjarklind Baráttan við klakann
09:40 Stewart Brown Lágmörkun vinnu án þess að tapa gæðum
10:25 Kaffi Léttar veitingar
10:40 Dr. William Kreuser Nákvæm áburðarnotkun á íþróttavöllum
11:50 Ágúst Jensson Ryder Cup 2014
12:10 Hádegismatur/vélasýning Léttar veitingar og vélasýning í Melavelli á 1. hæð
13:00 Stewart Brown Nám í Myerscough University
13:40 Heimir Guðjónsson FH Sýn þjálfara á uppsetningu og viðhald Knattspyrnuvalla
14:00 Guðni Þorvaldsson Niðurstöður undirhitatilraunar og yrkjarannsókna
14:20 Kaffi Léttar veitingar
14:35 Dr. William Kreuser Hvernig undirbúum við íþróttavelli fyrir veturinn
15:15 Bjarni Hannesson Niðurstöður kalráðstefnu í Noregi
15:35 Kaffi Léttar veitingar
15:50 Tomas Sättlin (Grastec/Everris)* Áburður
16:10 Bjarni Hannesson Ísetning vökvunarkerfa í knattspyrnuvelli
16:35 Dagsrkárlok
   
19:00 Kvöldverður í klúbbhúsi GR í Grafarholti Úrslit kosningar á vallastjóra ársins kynnt

*Fyrirlesari á vegum demantsstyrktaraðila SÍGÍ